Skylt efni

lífrænn útgangur

Nýting á mikilvægu hráefni  fyrir hringrásarhagkerfið
Líf og starf 6. apríl 2021

Nýting á mikilvægu hráefni fyrir hringrásarhagkerfið

Í Rangárvallasýslu, á Strönd í Rangárþingi ytra, stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem lífrænn heimilisúrgangur er jarðgerður með svokallaðri bokashi-aðferð. Um samstarfsverkefni er að ræða á milli Jarðgerðarfélagsins, Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og Landgræðslunnar.

Af hverju ætti sveitarfélag að velta lífrænum úrgangi fyrir sér?
Fréttir 8. apríl 2015

Af hverju ætti sveitarfélag að velta lífrænum úrgangi fyrir sér?

Í erindi sínu á ráðstefnunni Lífrænn úrgangur, bætt nýting, minni sóun, velti Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur fyrir sér spurningunni af hverju sveitarfélög ættu að huga að lífrænum úrgangi.