Skylt efni

Laxárdalur

Búgrein á tímamótum
Í deiglunni 1. febrúar 2023

Búgrein á tímamótum

Svínakjöt er þriðja mest selda kjötið á íslenskum markaði og eru vinsældir þess stöðugt að aukast. Kjúklingakjöt trónir á toppnum og lambakjöt rétt þar á eftir. Þrátt fyrir að neytendur velji í síauknum mæli svínakjöt, þá stendur búgreinin fyrir miklum áskorunum, eins og ákalli um aukinn innflutning og hertum kröfum um aðbúnað. Tækifæri geta þó ley...

Um 80% af fóðrinu er eigin framleiðsla
Líf og starf 5. mars 2021

Um 80% af fóðrinu er eigin framleiðsla

Svínabúið í Laxárdal II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er stofnað af hjónunum Herði Harðarsyni og Maríu Guðnýju Guðnadóttur árið 1978. Byrjuðu þau með eina gyltu í gömlu hesthúsi, en búið stækkaði ört. Í dag reka þau þar félagsbú ásamt syni sínum, Björgvini Þór, og tengdadóttur, Petrínu Þórunni Jónsdóttur, auk barna þeirra. Stjórn búsins er nú í hönd...

Einn hektari getur gefið af sér  tæpt tonn af svínakjöti
Líf og starf 26. maí 2020

Einn hektari getur gefið af sér tæpt tonn af svínakjöti

Einn umsvifamesti kornræktandi landsins er svínabóndinn Björgvin Þór Harðarson í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á bökkum Stóru-Laxár. Hann og fjölskylda hans, sem stendur á bak við svínabúið, hefur á undanförnum árum markað sér heildstæða nálgun á búskapinn þar sem slagorðið er frá „akri í maga“.

Lífið snýst um svínin, kjötvinnsluna, kornið og Pizzavagninn
Líf&Starf 16. október 2018

Lífið snýst um svínin, kjötvinnsluna, kornið og Pizzavagninn

Laxárdalur er stór fjallajörð í uppsveitum Árnessýslu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, sem liggur að Stóru-Laxá. Á jörðinni er tvíbýli. Á Laxárdal 1 er búið með kýr en á Laxárdal 2 búa þau Björgvin Þór Harðarson og Petrína Þórunn Jónsdóttir með svínabú, ásamt foreldrum Björgvins, þeim Herði Harðarsyni og Maríu Guðnýju Guðnadóttur, sem bæði eru fædd ...