Skylt efni

landamerki

Landamerkjalýsingar skv. landamerkjalögum 1882 og „merki þar er fjöll þau eru, er vatnföll deilast“
Lesendarýni 6. september 2021

Landamerkjalýsingar skv. landamerkjalögum 1882 og „merki þar er fjöll þau eru, er vatnföll deilast“

Í landbúnaðarsamfélagi 19. aldar var land undirstaða lífsafkomu og samfélagsstöðu og hafði verið svo frá landnámi. Fyrir þjóð sem er að vakna til sjálfstæðis er skýr afmörkun eignarhalds á landi mikilvæg fyrir landnýtingu og efnahag, enda eignarrétturinn undirstaða atvinnufrelsis og drifkraftur framtakssemi og velmegunar.

Átak verði gert í hnitsetningu landamerkja á starfssvæði BSE
Fréttir 28. apríl 2021

Átak verði gert í hnitsetningu landamerkja á starfssvæði BSE

Búnaðarsamband Eyjafjarðar vill gangast fyrir átaki um hnitsetningu landamerkja á starfssvæði sínu með það að markmiði að landamerki allra bújarða innan vébanda BSE verði hnitsett fyrir árslok 2020. „Afar mikilvægt er að ekki ríki óvissa eða ágreiningur um landamerki bújarða,“ segir í tillögu sem samþykkt var á aðalfundi BSE á dögunum.