Skylt efni

kynbætur holdanauta

Nautakjötsframleiðendur hafa lengi beðið eftir endurnýjun í stofninum
Fréttir 8. apríl 2015

Nautakjötsframleiðendur hafa lengi beðið eftir endurnýjun í stofninum

Rétt fyrir páska lagði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fram frumvarp til breytinga á lögum um innflutning á holdanautasæði. Með þeim breytingum verður heimilt að flytja inn ferskt erfðaefni til kynbóta hér á landi – frá og með næsta sumri.