Skylt efni

Kísilmálmsverksmiðja PCC á Bakka við Húsavík

Kanna framleiðslu á grænu metanóli
Fréttir 29. apríl 2022

Kanna framleiðslu á grænu metanóli

Landsvirkjun og þýska fjár- festingafélagið PCC SE hafa ákveðið að rannsaka möguleika þess að fanga og nýta útblástur frá kísilmálmsverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík til framleiðslu á grænu metanóli.