Skylt efni

Innflutningur tollkvóti matvælaráðherra

Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Fréttir 18. maí 2022

Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum

Umsóknar- og tilboðsferli vegna úthlutunar tollkvótans fer fram með rafrænum hætti á vefkerfinu tollkvoti.is. Nýskráning notenda í vefkerfið fer fram hjá matvælaráðuneytinu.

Tollkvóti vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ESB framlengdur
Fréttir 4. apríl 2022

Tollkvóti vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ESB framlengdur

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru vegna stríðsins í Úkraínu hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra framlengt tímabil til ráðstöfunar tollkvóta vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ríkjum Evrópusambandsins.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f