Skylt efni

hjólastígur

Framlag til útivistar og mikið öryggisatriði
Fréttir 17. október

Framlag til útivistar og mikið öryggisatriði

Framkvæmdir eru hafnar við nýjan göngu- og hjólreiðastíg sem tengir Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit og Akureyri. Fyrsta skóflustungan var tekin í tilefni af 500. fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar nú nýverið.