Skylt efni

heimsminjaskrá UNESCO

Einstakt svæði í jarðfræðilegu og líffræðilegu tilliti
Fréttir 13. febrúar 2018

Einstakt svæði í jarðfræðilegu og líffræðilegu tilliti

Ísland sótti formlega um að Vatnajökulsþjóðgarður – og hluti gosbeltis Íslands – verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) 31. janúar síðastliðinn. Ísland tilnefnir þannig svæðið og verður umsóknin í kjölfarið tekin fyrir á skrifstofu UNESCO í París.