Skylt efni

fóðrun mjólkurkúa

Er hægt að fóðra kýr á sagi?
Á faglegum nótum 30. maí 2022

Er hægt að fóðra kýr á sagi?

Jórturdýr eru með einstakt meltingar­kerfi sem hefur þróast sérstaklega til þess að melta og nýta mjög tormelt fóður. Þessi einstaki eiginleiki gerir það að verkum að dýrin virka sérstaklega vel sem „milliliður“ á milli mannfólks og trénisríkrar næringar eins og á t.d. við um gras, sem nýtist mannfólki ekki með beinum hætti.

Kýrnar eiga ekki að gera fóðuráætlunina sjálfar
Fréttir 27. október 2021

Kýrnar eiga ekki að gera fóðuráætlunina sjálfar

Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á fóðrun mjólkurkúa hérlendis, sérstaklega fyrir tilstilli mjaltaþjóna. Tilkoma þeirra og kjarnfóðurkerfanna sem fylgja notkun mjaltaþjóna hefur aukið mikið nákvæmni við fóðrun og án nokkurs vafa bætt nýtingu gefins kjarnfóðurs. Enda gefið oft á dag í smáum skömmtum, nokkuð sem hentar mjólkurkúm sérlega ve...

Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur, með sérstakri áherslu á fituinnihald
Á faglegum nótum 29. mars 2017

Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur, með sérstakri áherslu á fituinnihald

Verkefnið „Áhrif fóðrunar á efnainnihald í mjólk, með sérstaka áherslu á fitu“ fór af stað í ársbyrjun 2016 og er uppgjöri þess nú lokið.

Úr hollenskum gouda-osti í íslenskt skyr
Lesendarýni 9. desember 2015

Úr hollenskum gouda-osti í íslenskt skyr

Rétt um 2.000 km frá mínu flata heimalandi skrifa ég þessa grein í Bændablaðið. Ég heiti Myrthe Brabander frá Hollandi og er 22 ára nemi við CAH Vilentum University of Applied Sciences (landbúnaðarháskóli í Hollandi). Ég er á fjórða ári í B.Sc. námi í búfjárrækt. Fóðrun dýra er mjög áhugaverður hluti námsins og sérhæfði ég mig í því síðastliðið hau...

Fóðrun mjólkurkúa á komandi vetri
Lesendarýni 4. september 2015

Fóðrun mjólkurkúa á komandi vetri

Vandasamasti tíminn í ári kýrinnar er síðasti mánuðurinn fyrir og fyrsti mánuðurinn eftir burð. Ef vel tekst til þennan tíma er eftirleikurinn oftast nær auðveldur og í mörgum tilfellum hægt að stilla á „sjálfstýringu“.