Skylt efni

fóðrun mjólkurkúa

Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur, með sérstakri áherslu á fituinnihald
Fræðsluhornið 29. mars 2017

Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur, með sérstakri áherslu á fituinnihald

Verkefnið „Áhrif fóðrunar á efnainnihald í mjólk, með sérstaka áherslu á fitu“ fór af stað í ársbyrjun 2016 og er uppgjöri þess nú lokið.

Úr hollenskum gouda-osti í íslenskt skyr
Lesendabásinn 9. desember 2015

Úr hollenskum gouda-osti í íslenskt skyr

Rétt um 2.000 km frá mínu flata heimalandi skrifa ég þessa grein í Bændablaðið. Ég heiti Myrthe Brabander frá Hollandi og er 22 ára nemi við CAH Vilentum University of Applied Sciences (landbúnaðarháskóli í Hollandi). Ég er á fjórða ári í B.Sc. námi í búfjárrækt. Fóðrun dýra er mjög áhugaverður hluti námsins og sérhæfði ég mig í því síðastliðið hau...

Fóðrun mjólkurkúa á komandi vetri
Lesendabásinn 4. september 2015

Fóðrun mjólkurkúa á komandi vetri

Vandasamasti tíminn í ári kýrinnar er síðasti mánuðurinn fyrir og fyrsti mánuðurinn eftir burð. Ef vel tekst til þennan tíma er eftirleikurinn oftast nær auðveldur og í mörgum tilfellum hægt að stilla á „sjálfstýringu“.