Úthlutun í fyrsta sinn
Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögunum. Úthlutað var 11 milljónum króna samtals til 16 verkefna.
Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögunum. Úthlutað var 11 milljónum króna samtals til 16 verkefna.