Skylt efni

Félag evrópskra skógarbændasamtaka

Skógarbændur BÍ eru nú aðilar að Félagi evrópskra skógarbændasamtaka (CEPF)
Á faglegum nótum 31. júlí 2025

Skógarbændur BÍ eru nú aðilar að Félagi evrópskra skógarbændasamtaka (CEPF)

Það blása ferskir vindar um samtök Evrópskra skógarbænda (CEPF) þessi dægrin. Í lok maímánaðar var aðalfundur CEPF á Ítalíu þar sem búgreinadeild skógarbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt sem með fullri aðild að samtökunum. Það var ljóst snemma í opnunarerindinu hjá SvenErik Hammar, formanni CEPF, að mikið stæði til. Þegar hann var að bjóð...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f