Skylt efni

elgir

Elgir á ný í danskri náttúru eftir 5.000 ára fjarveru!
Fréttir 28. júní 2018

Elgir á ný í danskri náttúru eftir 5.000 ára fjarveru!

Elgir eru taldir hafa horfið úr danskri náttúru á síðari hluta steinaldartímabils landsins eða um 3.000 árum f.Kr., en hafa þó sést stöku sinnum í landinu á síðustu 100 árum og alltaf hafa það þá verið flækingselgir frá Svíþjóð sem hafa synt yfir Eyrarsund.