Skylt efni

einhæfur landbúnaður

Kínverjar vilja snúa frá einhæfri ræktun í vistvænan landbúnað
Fræðsluhornið 26. júní 2019

Kínverjar vilja snúa frá einhæfri ræktun í vistvænan landbúnað

Verið er að marka nýja stefnu í Kína sem byggir á þeirri hugmynd að bændur geti rækt undir formerkjum fjölbreyttrar landnýtingar í stað einhæfrar magnræktunar. Þarna er í raun um að ræða mótun landbúnaðarstefnu á vistvænum forsendum.