Skylt efni

búandkerling

Skáld á tímatali bóndans
Fréttir 6. maí 2020

Skáld á tímatali bóndans

Harpa Rún Kristjánsdóttir, búandkerling í Hólum á Rangárvöllum, hlaut á haust­dögum Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir bókina Eddu. Harpa Rún gegnir ýmsum ritstörfum en gegnir þess á milli í fjárhúsum foreldra sinna. Aðalsteinn Eyþórsson tók hana tali um skáldskapinn, búskapinn og samhengið.