Skylt efni

bragðefni úr þangi

Heilsusamleg bragðefni unnin úr íslensku þangi
Fréttir 2. september 2021

Heilsusamleg bragðefni unnin úr íslensku þangi

Frá 2018 hefur verið unnið að verk­efni hjá Matís með það markmið að þróa líftæknilegar aðferðir við framleiðslu á heilsusamlegum bragðefnum úr þangi og saltminni matvörur úr þeim bragðefnum.