Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps vinnur nú að því að fá Veðurstofuna til að koma upp veðurstöð í þorpinu í Vík.
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps vinnur nú að því að fá Veðurstofuna til að koma upp veðurstöð í þorpinu í Vík.
Mynd / MHH
Líf og starf 21. mars 2023

Vilja veðurstöð í Vík í Mýrdal

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur samþykkt samhljóða að leggja það til við Veðurstofu Íslands að komið verði upp veðurstöð í Vík.

Í greinargerð með mállinu segir meðal annars að nákvæmari veðurmælingar gætu eflt til muna öryggi á svæðinu.

„Umferð um svæðið hafi margfaldast á síðustu árum og því er mikið í húfi að geta spáð fyrir veðri með sem nákvæmustum hætti.“

Þorpið í Vík er mjög útsett fyrir stormum og hvassviðri með tilliti til sandfoks úr Víkurfjöru. Veður verður þess enn fremur oft valdandi að loka þurfi þjóðvegi 1 í gegnum þorpið. Sveitarstjóra Mýrdalshrepps hefur verið falið að fylgja erindinu eftir.

Skylt efni: Mýrdalshreppur

Auðugri framtíðarsýn Dalabyggðar
Líf og starf 1. mars 2024

Auðugri framtíðarsýn Dalabyggðar

Eins og áður hefur verið kynnt hafa alls 14 byggðarlög hérlendis tekið þátt í ve...

Fagleg og fræðandi afmælissýning
Líf og starf 26. febrúar 2024

Fagleg og fræðandi afmælissýning

Hálfrar aldar afmæli Félags tamningamanna var haldið hátíðlegt þann 17. febrúar ...

Bændur ræddu málin í borginni
Líf og starf 26. febrúar 2024

Bændur ræddu málin í borginni

Hátt í tvö hundruð bændur voru saman komnir á Hilton Reykjavík Nordica þann 12. ...

Stjörnuspá 22. febrúar - 7. mars
Líf og starf 22. febrúar 2024

Stjörnuspá 22. febrúar - 7. mars

Vatnsberinn tekur nú fyrstu skref í því sem mun hafa afar mikil áhrif á líf hans...

Teista
Líf og starf 21. febrúar 2024

Teista

Teista er meðalstór svartfugl sem finnst víða meðfram ströndinni allt árið um kr...

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar
Líf og starf 20. febrúar 2024

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar

Vatnsberinn er óvenju bjartsýnn á komandi vikur og hefur í kollinum hugmyndir að...

Hvanneyrar-pistlar
Líf og starf 19. febrúar 2024

Hvanneyrar-pistlar

Hvanneyri í Borgarfirði er vel þekktur skólastaður. Að stofni til byggðarhverfi ...

Hrútspungar og heimagerð BBQ-sósa
Líf og starf 16. febrúar 2024

Hrútspungar og heimagerð BBQ-sósa

Einn af meginþáttum þorra er neysla hefðbundinna íslenskra matvæla sem kallast þ...