Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Þverárhjón með verðlaunagripinn, þau Daníel Atli Stefánsson og Berglind Heiða Guðmundsdóttir, með Eyrúnu Dís, yngsta barn þeirra.
Þverárhjón með verðlaunagripinn, þau Daníel Atli Stefánsson og Berglind Heiða Guðmundsdóttir, með Eyrúnu Dís, yngsta barn þeirra.
Mynd / Aðsend
Líf og starf 3. apríl 2024

Verðlaunahrúturinn Lokkur

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Hrúturinn Lokkur frá Þverá hlaut verðlaun Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýslu á dögunum.

Lokkur 22-330 vann sér það til frægðar að hafa hlotið hæstu heildareinkunn veturgamalla hrúta í stigakerfi því sem félagið notar, eða 39,6 stig. Lokkur var með 24 sláturlömb, fallþungi þeirra reyndist 19,3 kg með 10 fyrir gerð. Búsmeðaltal sláturlamba á Þverá var 17,2 kg. Bændurnir á Þverá veittu verðlaunum Lokks viðtöku á aðalfundi Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýslu sem haldinn var að Ýdölum 29. febrúar sl.

Saltfiskur fyrir fjóra
Líf og starf 23. maí 2024

Saltfiskur fyrir fjóra

Saltaður þorskur er mjög vinsæll hjá þjóðum Suður-Evrópu og tengist þar um slóði...

Hjón hlutu samfélagsverðlaun
Líf og starf 22. maí 2024

Hjón hlutu samfélagsverðlaun

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í níunda sinn við setningu Sæluviku Sk...

Þarfasti þjónninn
Líf og starf 22. maí 2024

Þarfasti þjónninn

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnaða útgáfu af minnsta Weidemann skotbómulyftar...

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun
Líf og starf 21. maí 2024

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun

Garðyrkjuverðlaun voru veitt á hinni árlegu hátíðarathöfn Garðyrkjuskólans á sum...

Skáldið, framsóknarmaðurinn og fimm granda meldingin
Líf og starf 20. maí 2024

Skáldið, framsóknarmaðurinn og fimm granda meldingin

Þeir voru ekki margir sem komust í slemmu með spil austur-vestur á Kjördæmamótin...

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum...

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...