Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Gestir sýningarinnar gátu valið fegursta lambið með því að skrifa númer þess á blað. Mikið af fallegum lömbum komu fram á sýningunni.
Gestir sýningarinnar gátu valið fegursta lambið með því að skrifa númer þess á blað. Mikið af fallegum lömbum komu fram á sýningunni.
Mynd / MHH
Líf og starf 17. október 2019

Skemmtileg fjárlitasýning í Árbæjarhjáleigu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjöldi manns mætti á bæinn Árbæjarhjáleigu í Holtum sunnudaginn 6. október þar sem árleg litasýning fjárræktarfélagsins Lits fór fram. 
 
Á sýninguna koma bændur með fallegustu lömbin sín til dóms, auk þess sem litfegursta lamb sýningarinnar var valið af áhorfendum og falleg gimbur var boðin upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson lét sig ekki vanta á sýninguna og tók meðfylgjandi myndir.
 
Starfsmenn fjárlitasýningarinnar, frá vinstri, Jón Vilmundarson, Skeiðháholti (dómari), Hulda Brynjólfsdóttir, Tyrfingsstöðum (hún valdi bestu ullina) og Guðlaugur H, Kristmundsson, Lækjarbotnum og formaður Lits, sem sá um að afhenda verðlaunin.

7 myndir:

Skylt efni: fjárlitir

Saga rétta og gangna skrásett
Líf og starf 29. maí 2024

Saga rétta og gangna skrásett

Í undirbúningi er ritun sögu rétta og gangna í Dalvíkurbyggð síðustu 100 ára.

Gata nefnd eftir hljómsveit
Líf og starf 28. maí 2024

Gata nefnd eftir hljómsveit

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi heiðraði hjómsveitina Æfingu þann 4. maí þeg...

Flórgoði
Líf og starf 28. maí 2024

Flórgoði

Flórgoði er lítill sundfugl og er eina tegund goða sem verpur á Íslandi. Hann er...

Smáframleiðendur endurtaka daginn
Líf og starf 27. maí 2024

Smáframleiðendur endurtaka daginn

Eftir vel heppnaðan dag helguðum Beint frá býli í fyrra mun félagið endurtaka le...

Hvernig bændur yrðu forsetaframbjóðendurnir?
Líf og starf 27. maí 2024

Hvernig bændur yrðu forsetaframbjóðendurnir?

Kjör forseta Íslands fer fram þann 1. júní nk. Tólf einstaklingar eru í framboði...

Saltfiskur fyrir fjóra
Líf og starf 23. maí 2024

Saltfiskur fyrir fjóra

Saltaður þorskur er mjög vinsæll hjá þjóðum Suður-Evrópu og tengist þar um slóði...

Hjón hlutu samfélagsverðlaun
Líf og starf 22. maí 2024

Hjón hlutu samfélagsverðlaun

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í níunda sinn við setningu Sæluviku Sk...

Þarfasti þjónninn
Líf og starf 22. maí 2024

Þarfasti þjónninn

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnaða útgáfu af minnsta Weidemann skotbómulyftar...