Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Gestir sýningarinnar gátu valið fegursta lambið með því að skrifa númer þess á blað. Mikið af fallegum lömbum komu fram á sýningunni.
Gestir sýningarinnar gátu valið fegursta lambið með því að skrifa númer þess á blað. Mikið af fallegum lömbum komu fram á sýningunni.
Mynd / MHH
Líf og starf 17. október 2019

Skemmtileg fjárlitasýning í Árbæjarhjáleigu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjöldi manns mætti á bæinn Árbæjarhjáleigu í Holtum sunnudaginn 6. október þar sem árleg litasýning fjárræktarfélagsins Lits fór fram. 
 
Á sýninguna koma bændur með fallegustu lömbin sín til dóms, auk þess sem litfegursta lamb sýningarinnar var valið af áhorfendum og falleg gimbur var boðin upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson lét sig ekki vanta á sýninguna og tók meðfylgjandi myndir.
 
Starfsmenn fjárlitasýningarinnar, frá vinstri, Jón Vilmundarson, Skeiðháholti (dómari), Hulda Brynjólfsdóttir, Tyrfingsstöðum (hún valdi bestu ullina) og Guðlaugur H, Kristmundsson, Lækjarbotnum og formaður Lits, sem sá um að afhenda verðlaunin.

7 myndir:

Skylt efni: fjárlitir

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...