Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Sjálfsafgreiðsluverslun í Gunnbjarnarholti
Mynd / ál
Líf og starf 20. maí 2025

Sjálfsafgreiðsluverslun í Gunnbjarnarholti

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er lítil sjálfsafgreiðsluverslun þar sem hægt er að kaupa mjólkurvörur beint frá býli undir merkjum Hreppamjólkur. Hér sjást plastkýr og kálfur í fullri stærð sem hefur verið komið fyrir framan við verslunina til þess að gefa vegfarendum vísbendingu um vöruúrvalið. Í bakgrunni sést fjósið þaðan sem afurðirnar eiga uppruna sinn, en þar eru rúmlega 250 mjólkandi kýr.

Æfingaprógramm með Proust
Líf og starf 24. júní 2025

Æfingaprógramm með Proust

Tunglið forlag setti í loftið nýjan bókaflokk undir heitinu Svarthol á Bókmennta...

Tónlistardagskrá í allt sumar
Líf og starf 24. júní 2025

Tónlistardagskrá í allt sumar

Það mun allt iða af lífi og fjöri á Sólheimum í Grímsnes- og Grafningshreppi í s...

Sögusetur íslenska fjárhundsins opnað
Líf og starf 24. júní 2025

Sögusetur íslenska fjárhundsins opnað

Eftir tveggja og hálfs árs undirbúning er búið að opna Sögusetur íslenska fjárhu...

Hrærður, ekki hristur
Líf og starf 23. júní 2025

Hrærður, ekki hristur

Það eru tvær og nákvæmlega tvær útgáfur af íslensku sumri; sú ákjósanlega er að ...

Kerfissigur á NM
Líf og starf 23. júní 2025

Kerfissigur á NM

Íslandi gekk ekki sem skyldi á Norðurlandamótinu í bridds sem fram fór á Laugarv...

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið
Líf og starf 20. júní 2025

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið

Í ágústmánuði árið 1880 kom Sigurður Vigfússon, gullsmiður og umsjónarmaður forn...

Gæðamatur er dýr í framleiðslu
Líf og starf 19. júní 2025

Gæðamatur er dýr í framleiðslu

Edward Carr, forseti írsku samvinnuhreyfingarinnar (ICOS) segir að gæðamatvara s...

Skákfélag Vestfjarða stofnað
Líf og starf 18. júní 2025

Skákfélag Vestfjarða stofnað

Þann 30. maí síðastliðinn var Skákfélag Vestfjarða formlega stofnað. Áður hafði ...