Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Mynd / Aðsendar
Líf og starf 4. desember 2023

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar voru nýlega veitt á 25 ára afmælisráðstefnu Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) á Hilton Reykjavík Nordica.

Verðlaunin hlaut Pink Iceland, ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í að skipuleggja brúðkaup sniðin að hinsegin fólki. Á þeim ellefu árum sem fyrirtækið hefur verið starfrækt hefur það skipulagt yfir eitt þúsund brúðkaup.

Þá hlaut Skriðuklaustur á Fljótsdalshéraði nýsköpunarviður kenningu ferðaþjónustunnar, en menningar- og fræðasetrið hefur verið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Austurlandi um árabil.

Þetta var í tuttugasta skipti sem SAF veitir Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar en þetta árið bárust 34 tilnefningar um verðlaunin.

Friðrik Árnason tók við nýsköpunarviðurkenningu fyrir hönd Skriðuklausturs

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...