Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Mynd / Aðsendar
Líf og starf 4. desember 2023

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar voru nýlega veitt á 25 ára afmælisráðstefnu Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) á Hilton Reykjavík Nordica.

Verðlaunin hlaut Pink Iceland, ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í að skipuleggja brúðkaup sniðin að hinsegin fólki. Á þeim ellefu árum sem fyrirtækið hefur verið starfrækt hefur það skipulagt yfir eitt þúsund brúðkaup.

Þá hlaut Skriðuklaustur á Fljótsdalshéraði nýsköpunarviður kenningu ferðaþjónustunnar, en menningar- og fræðasetrið hefur verið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Austurlandi um árabil.

Þetta var í tuttugasta skipti sem SAF veitir Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar en þetta árið bárust 34 tilnefningar um verðlaunin.

Friðrik Árnason tók við nýsköpunarviðurkenningu fyrir hönd Skriðuklausturs

Auðugri framtíðarsýn Dalabyggðar
Líf og starf 1. mars 2024

Auðugri framtíðarsýn Dalabyggðar

Eins og áður hefur verið kynnt hafa alls 14 byggðarlög hérlendis tekið þátt í ve...

Fagleg og fræðandi afmælissýning
Líf og starf 26. febrúar 2024

Fagleg og fræðandi afmælissýning

Hálfrar aldar afmæli Félags tamningamanna var haldið hátíðlegt þann 17. febrúar ...

Bændur ræddu málin í borginni
Líf og starf 26. febrúar 2024

Bændur ræddu málin í borginni

Hátt í tvö hundruð bændur voru saman komnir á Hilton Reykjavík Nordica þann 12. ...

Stjörnuspá 22. febrúar - 7. mars
Líf og starf 22. febrúar 2024

Stjörnuspá 22. febrúar - 7. mars

Vatnsberinn tekur nú fyrstu skref í því sem mun hafa afar mikil áhrif á líf hans...

Teista
Líf og starf 21. febrúar 2024

Teista

Teista er meðalstór svartfugl sem finnst víða meðfram ströndinni allt árið um kr...

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar
Líf og starf 20. febrúar 2024

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar

Vatnsberinn er óvenju bjartsýnn á komandi vikur og hefur í kollinum hugmyndir að...

Hvanneyrar-pistlar
Líf og starf 19. febrúar 2024

Hvanneyrar-pistlar

Hvanneyri í Borgarfirði er vel þekktur skólastaður. Að stofni til byggðarhverfi ...

Hrútspungar og heimagerð BBQ-sósa
Líf og starf 16. febrúar 2024

Hrútspungar og heimagerð BBQ-sósa

Einn af meginþáttum þorra er neysla hefðbundinna íslenskra matvæla sem kallast þ...