Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu.
Kristmundur Karl Björnsson og Fannar Blær Ágústsson tóku textíl- menntarverkefnið með trompi og merktu sundpokana með uppáhalds dráttarvélarmerkinu.
Mynd / Esther Kjartansdóttir
Líf og starf 7. júní 2023

Massey Ferguson til skreytinga

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Nemendur í 5. bekk í Egils­staðaskóla, saumuðu sér á dögunum sundpoka í textílmennt.

Þeir þurftu ekki að velta lengi fyrir sér hvernig þeir vildu skreyta sundpokana sína því ekki kom annað til greina en að merkja pokana með vörumerki Massey Ferguson.

Þeir eru enda sammála um að það sé langbesta dráttarvélategundin. Þeir piltarnir eiga ekki langt að sækja áhuga sinn og aðdáun á dráttarvélum, en Fannar Blær býr á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá og Kristmundur Karl er ættaður úr Hjaltastaðarþinghánni og hjálpar gjarnan til í búskapnum hjá ömmu sinni og afa í Laufási.

Gata nefnd eftir hljómsveit
Líf og starf 28. maí 2024

Gata nefnd eftir hljómsveit

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi heiðraði hjómsveitina Æfingu þann 4. maí þeg...

Flórgoði
Líf og starf 28. maí 2024

Flórgoði

Flórgoði er lítill sundfugl og er eina tegund goða sem verpur á Íslandi. Hann er...

Smáframleiðendur endurtaka daginn
Líf og starf 27. maí 2024

Smáframleiðendur endurtaka daginn

Eftir vel heppnaðan dag helguðum Beint frá býli í fyrra mun félagið endurtaka le...

Hvernig bændur yrðu forsetaframbjóðendurnir?
Líf og starf 27. maí 2024

Hvernig bændur yrðu forsetaframbjóðendurnir?

Kjör forseta Íslands fer fram þann 1. júní nk. Tólf einstaklingar eru í framboði...

Saltfiskur fyrir fjóra
Líf og starf 23. maí 2024

Saltfiskur fyrir fjóra

Saltaður þorskur er mjög vinsæll hjá þjóðum Suður-Evrópu og tengist þar um slóði...

Hjón hlutu samfélagsverðlaun
Líf og starf 22. maí 2024

Hjón hlutu samfélagsverðlaun

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í níunda sinn við setningu Sæluviku Sk...

Þarfasti þjónninn
Líf og starf 22. maí 2024

Þarfasti þjónninn

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnaða útgáfu af minnsta Weidemann skotbómulyftar...

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun
Líf og starf 21. maí 2024

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun

Garðyrkjuverðlaun voru veitt á hinni árlegu hátíðarathöfn Garðyrkjuskólans á sum...