Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Marokkóskur pottréttur eldaður í beinni
Líf og starf 8. desember 2020

Marokkóskur pottréttur eldaður í beinni

Markaðsstofan Íslenskt Lambakjöt heldur áfram að bjóða upp á beinar útsendingar, þar sem Snædís Jónsdóttir, landsliðskokkur og matreiðslumeistari eldar lambakjöt með góðum gestum. Sent er beint út frá Facebook-síðu markaðsstofunnar í dag klukkan 15 og í verður marokkóskur lambapottréttur eldaður að þessu sinni, með tónlistar- og frjálsíþróttarmanninum Ara Braga Kárasyni.

Áhorfendum verður sýnt hvernig töfra má fram veislu úr lambakjötsafgöngum.

Facebook-síða Íslensks Lambakjöts

Skylt efni: íslenskt lambakjöt

Valdísarkonur tóku karla í bakaríið
Líf og starf 21. júní 2024

Valdísarkonur tóku karla í bakaríið

Fjöldi briddsspilara tók þátt í keppni á landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri um...

Femínískur krosssaumur
Líf og starf 20. júní 2024

Femínískur krosssaumur

Bjargey Anna Guðbrandsdóttir hefur vakið athygli með litlum útsaumsverkum þar se...

Grilluð lambaspjót
Líf og starf 20. júní 2024

Grilluð lambaspjót

Smellum í einfaldan lambarétt sem hentar vel á grillið hvort sem er heima eða í ...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 18. júní 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur verið óvanalega ánægður með sjálfan sig undanfarið og öruggur ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 14. júní 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Nýr listrænn stjórnandi
Líf og starf 11. júní 2024

Nýr listrænn stjórnandi

Celia Harrison er nýr listrænn stjórnandi Skaftfells, listamið-stöðvar Austurlan...

Hrossagaukur
Líf og starf 11. júní 2024

Hrossagaukur

Hrossagaukur er meðalstór og nokkuð algengur vaðfugl. Það er áætlað að hér séu y...

Geitur til gleði og nytja
Líf og starf 10. júní 2024

Geitur til gleði og nytja

Á Lynghóli í Skriðdal er myndarbýli með um 350 fjár, 80 geitum og 60 nautum. Þeg...