Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Marokkóskur pottréttur eldaður í beinni
Líf og starf 8. desember 2020

Marokkóskur pottréttur eldaður í beinni

Markaðsstofan Íslenskt Lambakjöt heldur áfram að bjóða upp á beinar útsendingar, þar sem Snædís Jónsdóttir, landsliðskokkur og matreiðslumeistari eldar lambakjöt með góðum gestum. Sent er beint út frá Facebook-síðu markaðsstofunnar í dag klukkan 15 og í verður marokkóskur lambapottréttur eldaður að þessu sinni, með tónlistar- og frjálsíþróttarmanninum Ara Braga Kárasyni.

Áhorfendum verður sýnt hvernig töfra má fram veislu úr lambakjötsafgöngum.

Facebook-síða Íslensks Lambakjöts

Skylt efni: íslenskt lambakjöt

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...