Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag
Líf og starf 24. júní 2016

Leyndardómsfullt ferðalag um rafrænt landslag

Höfundur: Vilmundur Hansen

Extreme Chill 2016 - Tónleikar verða haldnir í félagsheimilinu Leikskálum laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí í Víkurkirkju.


Listamennirnir sem koma fram eru Hans-Joachim Roedelius (Cluster, Harmonia), Hilmar Örn Hilmarsson, Stereo Hypnosis, Jón Ólafsson, Futuregrapher, Reptilicus og Þóranna Björnsdóttir.
Takmarkaðir miðar eru í boði en miðaverði er mjög stillt í hóf og kostar passi á alla viðburðina einungis 5900 krónur. Þeir sem áhuga hafa á Extreme Chill 2016 hátíðinni eða Frík í Mýrdal, eins og heyrst hefur að hún sé kölluð, eru hvattir til að tryggja sér miða tímanlega því síðustu ár hefur verið uppselt á hátíðina og færri komist að en vildu.
Dagskráin er sem hér segir:

Laugardagurinn 2. júlí - Leikskálar Húsið opnað
klukkan 20.00.
Sunnudagurinn 3. júlí - Víkurkirkja
Hljóðmessa hefst klukkan 13.00.

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...