Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Lengi býr að fyrstu gerð
Líf og starf 7. júní 2023

Lengi býr að fyrstu gerð

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Annan hvern fimmtudag fara mæðgurnar Björk Konráðsdóttir og hin eins árs gamla Heiðdís Vár Unnarsdóttir í göngutúr á bensínstöðina við Stóragerði í Reykjavík til að ná eintaki af Bændablaðinu um leið og það kemur út. „Ég má til með að senda ykkur þessa skemmtilegu mynd af einum yngsta lesanda Bændablaðsins.

Heiðdís Vár er nýorðin eins árs og lætur ekki deigan síga á meðan hún bíður eftir leikskólaplássi eins og svo mörg önnur börn á höfuð­ borgarsvæðinu. Hún missir ekki af Bændablaðinu, enda ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt þar að finna,“ skrifar Björk, móðir hennar.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....

„Hann gat ekki beðið“
Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal le...

Sefgoði
Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einung...

Fræ í frjóa jörð
Líf og starf 8. apríl 2024

Fræ í frjóa jörð

Fræbankar hafa á síðustu árum skotið upp kollinum hér og þar, en Svanhildur Hall...

Skyndibitar fyrir sálina
Líf og starf 5. apríl 2024

Skyndibitar fyrir sálina

Veitingar á vegum úti hafa í gegnum tíðina helst hljóðað upp á undirstöðugóðan a...

Íslensk tunga kveikir elda
Líf og starf 4. apríl 2024

Íslensk tunga kveikir elda

Undir Eyjafjöllunum skín alltaf sól segja sumir. Tíðarfarið, eins og víðast anna...