Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði
Mynd / Halldór Gunnar Hálfdánarson
Líf og starf 6. febrúar 2024

Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, tók þessa mynd með dróna í byrjun janúar. Þarna er unnið að því að handsama kind og lömb hennar við Siglunes í Siglufirði, en hún hafði ekki látið ná sér fram að þessu. Ætlunin var að dróninn myndi stugga við kindunum en þær létu ekki segjast og þurfti gangnamaður á snjóbroddum að sækja þær. Í víkinni vinstra megin á myndinni sést skipið Örkin sem að lokum flutti ærnar til Siglufjarðar. 

Fagleg og fræðandi afmælissýning
Líf og starf 26. febrúar 2024

Fagleg og fræðandi afmælissýning

Hálfrar aldar afmæli Félags tamningamanna var haldið hátíðlegt þann 17. febrúar ...

Bændur ræddu málin í borginni
Líf og starf 26. febrúar 2024

Bændur ræddu málin í borginni

Hátt í tvö hundruð bændur voru saman komnir á Hilton Reykjavík Nordica þann 12. ...

Stjörnuspá 22. febrúar - 7. mars
Líf og starf 22. febrúar 2024

Stjörnuspá 22. febrúar - 7. mars

Vatnsberinn tekur nú fyrstu skref í því sem mun hafa afar mikil áhrif á líf hans...

Teista
Líf og starf 21. febrúar 2024

Teista

Teista er meðalstór svartfugl sem finnst víða meðfram ströndinni allt árið um kr...

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar
Líf og starf 20. febrúar 2024

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar

Vatnsberinn er óvenju bjartsýnn á komandi vikur og hefur í kollinum hugmyndir að...

Hvanneyrar-pistlar
Líf og starf 19. febrúar 2024

Hvanneyrar-pistlar

Hvanneyri í Borgarfirði er vel þekktur skólastaður. Að stofni til byggðarhverfi ...

Hrútspungar og heimagerð BBQ-sósa
Líf og starf 16. febrúar 2024

Hrútspungar og heimagerð BBQ-sósa

Einn af meginþáttum þorra er neysla hefðbundinna íslenskra matvæla sem kallast þ...

Mikil ánægja með fjölmenningarráð
Líf og starf 16. febrúar 2024

Mikil ánægja með fjölmenningarráð

Fjölmenningarráð hefur tekið til starfa í Rangárþingi eystra.