Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði
Mynd / Halldór Gunnar Hálfdánarson
Líf og starf 6. febrúar 2024

Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, tók þessa mynd með dróna í byrjun janúar. Þarna er unnið að því að handsama kind og lömb hennar við Siglunes í Siglufirði, en hún hafði ekki látið ná sér fram að þessu. Ætlunin var að dróninn myndi stugga við kindunum en þær létu ekki segjast og þurfti gangnamaður á snjóbroddum að sækja þær. Í víkinni vinstra megin á myndinni sést skipið Örkin sem að lokum flutti ærnar til Siglufjarðar. 

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...