Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Hrísey heldur Hinsegin hátíð
Mynd / Unsplash
Líf og starf 12. febrúar 2024

Hrísey heldur Hinsegin hátíð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Helgina 21.- 22. júní í sumar verða haldin Hinsegin hátíð í Hrísey.

Hátíðin fór einnig fram í fyrra og var þá einstaklega vel heppnuð. „Þetta verður enn flottara núna, mikið stuð og stemming enda reiknum við með mikið af fólki. Við hvetjum alla til að taka helgina frá og skella sér í eyjuna okkar á þessu frábæru hátíð,“ segir Linda María Ásgeirsdóttir, sem á sæti í undirbúningsnefndinni.

Siggi Dan gegn Sævari
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson t...

Sýn féhirðis á sauðkindina:
Líf og starf 2. október 2024

Sýn féhirðis á sauðkindina:

Að bera fé: Afklæða kind. Aflafé: Kindur sem stunda veiðiskap. Áhættufé: Fífld...

Ávaxtakarfan í Hveragerði
Líf og starf 2. október 2024

Ávaxtakarfan í Hveragerði

Eins og vani er á haustin eru áhugaleikhúsin komin á fullt og eitt þeirra, Leikf...

Mannlífið í réttum
Líf og starf 1. október 2024

Mannlífið í réttum

Réttir eru mannfögnuður og annáluð lopapeysupartí. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fa...

Ljósið sigrar myrkrið
Líf og starf 1. október 2024

Ljósið sigrar myrkrið

Seint í september, um svipað leyti og heyskaparlok, fjárleitir og upphaf sláturt...

Blítt og létt í Ölfusrétt
Líf og starf 30. september 2024

Blítt og létt í Ölfusrétt

Sólin skein á gangnamenn og gesti Ölfusréttar sunnudaginn 15. september síðastli...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 30. september 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn þarf að vera opinn fyrir nýjungum í takt við þau skref sem hann hefu...

Tjaldur
Líf og starf 25. september 2024

Tjaldur

Tjaldur er stór og auðþekkjanlegur vaðfugl sem finnst um allt land. Tjaldar eru ...