Hrafntinna afmælisbarn
Líf og starf 6. nóvember 2024

Hrafntinna afmælisbarn

Nafn: Hrafntinna Ögmundsdóttir.

Aldur: Átti fimm ára afmæli 24. október

Stjörnumerki: Bogmaður.

Búseta: Bý á Kársnesi í Kópavogi.

Skemmtilegast í leikskólanum: Að leika við Maríkó og Berglindi á ærslabelgnum þegar við erum í göngutúr.

Áhugamál: Leika mér í Lego heima.

Tómstundaiðkun: Æfi fimleika og er kannski að byrja í handbolta.

Uppáhaldsdýr: Páfagaukar, einhyrningar og hundar.

Uppáhaldslag: Krumla.

Uppáhaldslitur: Bleikur og grænn.

Uppáhaldsmynd: Minions (Aulinn ég).

Fyrsta minning: Sá fugl og sagði ,,bíbí borðar ber“.

Skemmtilegasta sem ég hef gert: Leika við vini mína, æfa fimleika og fara í dótavélina í ísbúðinni.

Hvað viltu verða þegar þú verður stór?: Strætóbílstjóri og ísbúðarkona.

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni
Líf og starf 3. desember 2024

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni

Stefán Jónsson briddsspilari hefur reynst Bridgesambandi Íslands hvalreki með áh...

Augnlitir í sauðfé
Líf og starf 3. desember 2024

Augnlitir í sauðfé

Sjöunda útgáfa Hvammshlíðar­dagatals hefur litið dagsins ljós.

Norðurljós í nóvember
Líf og starf 2. desember 2024

Norðurljós í nóvember

Tími tunglsins og norðurljósanna hefur nú gengið í garð, en óvenjubjart hefur ve...

Vefnaður úr kasmír
Líf og starf 2. desember 2024

Vefnaður úr kasmír

Hlýlegir treflar, sjöl og peysur úr kasmír er eitthvað sem okkur flestum þykir ó...

Kjötbókin 30 ára
Líf og starf 2. desember 2024

Kjötbókin 30 ára

Kjötbókin er 30 ára á þessu ári. Hún kom fyrst út í prentaðri útgáfu árið 1994 o...

Skákþrautir á netinu
Líf og starf 2. desember 2024

Skákþrautir á netinu

Gríðarlegur fjöldi skákþrauta standa skákáhugafólki til boða til að æfa sig á á ...

Sveitabúðin Una
Líf og starf 28. nóvember 2024

Sveitabúðin Una

Hjónin Rebekka Katrínardóttir og Magnús Haraldsson hafa rekið sveitabúðina Unu n...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...