Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Helsingi
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 2. júní 2023

Helsingi

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Helsingi er önnur af þremur gæsum sem eru fargestir hérna á Íslandi. Þær verpa í klettum á Svalbarða og Nova Zemlja en sá stofn sem fer hér um Ísland verpir á Norðaustur-Grænlandi. Þeir fuglar sem stoppa hérna á leið sinni til Grænlands á vorin leita mikið í tún í Húnavatnssýslum og Skagafirði. Þegar hóparnir fara til baka á haustin leita þeir meira inn á sunnanvert hálendið og Skaftafellssýslu. Helsingjar eru þó ekki lengur alfarið fargestir á Íslandi heldur hefur undanfarna áratugi myndast ört stækkandi stofn í Skaftafellssýslum. Þar fundust hreiður í hólmum á jökullónum 1988. Sumarið 2014 var áætlað að hér séu um 700 varppör en síðan þá hefur varpstofninn vaxið nokkuð rösklega og var 2020 áætlað að hér væru um 2.500 varppör. Með þessu hefur mikið færst í aukana að sjá helsingja með stóra ungahópa í kringum jökullónin í Skaftafellssýslu.

Skylt efni: fuglinn

Saga rétta og gangna skrásett
Líf og starf 29. maí 2024

Saga rétta og gangna skrásett

Í undirbúningi er ritun sögu rétta og gangna í Dalvíkurbyggð síðustu 100 ára.

Gata nefnd eftir hljómsveit
Líf og starf 28. maí 2024

Gata nefnd eftir hljómsveit

Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi heiðraði hjómsveitina Æfingu þann 4. maí þeg...

Flórgoði
Líf og starf 28. maí 2024

Flórgoði

Flórgoði er lítill sundfugl og er eina tegund goða sem verpur á Íslandi. Hann er...

Smáframleiðendur endurtaka daginn
Líf og starf 27. maí 2024

Smáframleiðendur endurtaka daginn

Eftir vel heppnaðan dag helguðum Beint frá býli í fyrra mun félagið endurtaka le...

Hvernig bændur yrðu forsetaframbjóðendurnir?
Líf og starf 27. maí 2024

Hvernig bændur yrðu forsetaframbjóðendurnir?

Kjör forseta Íslands fer fram þann 1. júní nk. Tólf einstaklingar eru í framboði...

Saltfiskur fyrir fjóra
Líf og starf 23. maí 2024

Saltfiskur fyrir fjóra

Saltaður þorskur er mjög vinsæll hjá þjóðum Suður-Evrópu og tengist þar um slóði...

Hjón hlutu samfélagsverðlaun
Líf og starf 22. maí 2024

Hjón hlutu samfélagsverðlaun

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í níunda sinn við setningu Sæluviku Sk...

Þarfasti þjónninn
Líf og starf 22. maí 2024

Þarfasti þjónninn

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnaða útgáfu af minnsta Weidemann skotbómulyftar...