Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Heiðraðar á haustfundi
Mynd / Boðinn Þórhöfn Langanes
Líf og starf 29. nóvember 2022

Heiðraðar á haustfundi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Fjórar félagskonur í Kvenfélagi Þistilfjarðar voru á haustfundi félagsins gerðar að heiðursfélögum.

Þær hafa starfað í samtals 200 ár fyrir félagið, í þágu samfélagsins, og tekið þátt í ótal góðgerðarverkefnum, fyrir utan alla þá skemmtun og gleði sem í félaginu er.

Þetta eru þær Bjarney S. Hermundardóttir, sem gekk í félagið árið 1970, Margrét Jónsdóttir gekk í félagið árið 1970, Bjarnveig Skaftfeld árið 1973 og Hólmfríður Jóhannesdóttir árið 1975. Allar hafa lagt fram ófá handtök og eru hvergi nærri hættar.

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...