Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Berglind Kristinsdóttir, formaður markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefndar Rangárþings ytra og Guðni á Þverlæk með viðurkenningarskjalið og blómvönd sem hann fékk.
Berglind Kristinsdóttir, formaður markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefndar Rangárþings ytra og Guðni á Þverlæk með viðurkenningarskjalið og blómvönd sem hann fékk.
Mynd / Magnús H. Jóhannsson
Líf og starf 5. desember 2023

Guðni á Þverlæk heiðraður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Guðni Guðmundsson, bóndi á bænum Þverlæk í Holtum í Rangárþingi ytra, var á dögunum útnefndur Samborgari sveitarfélagsins 2023.

Guðni hefur sýnt ómetanlega elju og dugnað við umhverfisvernd ásamt því að stuðla að jákvæðum samfélagsáhrifum með dýrmætum stuðningi sínum við ungmenna- og íþróttastarf í héraði.

Það hefur hann gert með því að ganga meðfram vegum síðustu ár og tína upp allar dósir og flöskur sem hann sér. Ágóðann hefur hann alltaf látið renna óskiptan til íþróttafélagsins Dímons í sinni sveit.

Þetta er í fyrsta sinn sem þessi viðurkenning er veitt og verður hún nú að árlegum viðburði í sveitarfélaginu hér eftir.

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...