Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Aldís Sigfúsdóttir, sem á heiðurinn af Fischersetrinu á Selfossi, Friðrik Ólafsson, stórmeistari og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, eru hér við gröf Fischers í Laugardælakirkjugarði. Fjöldi fólks, ekki síst erlendir ferðamenn, koma að gröfinni á hverju ári.
Aldís Sigfúsdóttir, sem á heiðurinn af Fischersetrinu á Selfossi, Friðrik Ólafsson, stórmeistari og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, eru hér við gröf Fischers í Laugardælakirkjugarði. Fjöldi fólks, ekki síst erlendir ferðamenn, koma að gröfinni á hverju ári.
Mynd / MHH
Líf og starf 26. júlí 2023

Fischersetri fagnað

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Fischersetrið á Selfossi varð tíu ára þann 9. júlí síðastliðinn.

Af því tilefni lögðu þeir Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga, og Guðmundur G. Þórarinsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, blómsveig að gröf Bobby Fischers í kirkjugarði Laugardæla. Eins og flestir ef ekki allir vita þá varð Fischer heimsmeistari í skák í Reykjavík sumarið 1972 þegar hann lagði að velli ríkjandi heimsmeistara, Boris Spassky, frá Sovétríkjunum. Einvígi þeirra er alla jafna kallað einvígi aldarinnar. Bobby Fischer lést 17. janúar 2008, 64 ára að aldri. Hann var jarðsettur í nokkur hundruð metra fjarlægð frá Fischersetrinu.

Sæmundur Pálsson, eða Sæmi rokk eins og hann er alltaf kallaður, var mikill vinur Fischers en hér er hann að segja frá vináttu þeirra félaga í athöfninni í Laugardælakirkju. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson fylgist spenntur með.

Okkar besti maður
Líf og starf 11. desember 2025

Okkar besti maður

Á næsta ári verða 300 ár liðin frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Þegar við svipleg...

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum
Líf og starf 8. desember 2025

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum

Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða an...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 8. desember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að u...

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...