Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hildigunnur Jóhannsdóttir skyggnir æðaregg.
Hildigunnur Jóhannsdóttir skyggnir æðaregg.
Líf og starf 30. júní 2022

Dúntekja svipuð og í meðalári

Höfundur: Vilmundur Hansen

„Varp og tínsla hefur gengið vel þaðsemaferogégerekkifrá því að fuglarnir séu ívið fleiri hjá okkur en í fyrra,“ segir Helga María Jóhannesdóttir, æðarbóndi í Skáleyjum, og bætir við að tíðin hafi líka verið þeim hagfelld.

Caption

„Við erum með varp í mörgum eyjum og hólmum og hreiðrin sem við heimsækjum yfir fjögur þúsund og það tekur rúma viku að fara yfir allt varpið. Fuglarnir kjósa að vera nálægt sjó og því eru oft fleiri hreiður á minni hólmum en á stærri eyjum og því fer talsverður tími í að fara á milli varpstöðvanna.“

Helga María segir að þar sem ekki sé búið að fara yfir allt varpið nema einu sinni sé fullsnemmt að segja hvert endanlegt magn af dúni fáist í ár en hún telji að tekjan verði svipuð og í meðalári.

„Það hefur verið þurrt í vor og í slíkri tíð er hægara að tína og vinna dúninn og hann verður líka bæði betri og verðmætari. Eftirspurn og verð fyrir dún sveiflast talsvert á milli ára og það kemur fyrir að við sitjum uppi með tekjuna á milli ára. Á síðasta ári seldum við til dæmis tveggja ára birgðir sem við vorum með í geymslu þannig að afkoman af varpinu er ekki alltaf örugg.“

14 myndir:

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....

„Hann gat ekki beðið“
Líf og starf 10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal le...

Sefgoði
Líf og starf 10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einung...

Fræ í frjóa jörð
Líf og starf 8. apríl 2024

Fræ í frjóa jörð

Fræbankar hafa á síðustu árum skotið upp kollinum hér og þar, en Svanhildur Hall...

Skyndibitar fyrir sálina
Líf og starf 5. apríl 2024

Skyndibitar fyrir sálina

Veitingar á vegum úti hafa í gegnum tíðina helst hljóðað upp á undirstöðugóðan a...

Íslensk tunga kveikir elda
Líf og starf 4. apríl 2024

Íslensk tunga kveikir elda

Undir Eyjafjöllunum skín alltaf sól segja sumir. Tíðarfarið, eins og víðast anna...

Viðburðaríkt ár framundan
Líf og starf 3. apríl 2024

Viðburðaríkt ár framundan

Landbúnaðarsafn Íslands rekur sögu sína til ársins 1940, þegar komið var upp saf...

Vilja sveitir landsins að iðandi spilamennsku á ný
Líf og starf 3. apríl 2024

Vilja sveitir landsins að iðandi spilamennsku á ný

Sveitir landsmanna iðuðu á árum áður af spilamennsku. Nú er unnið að því að glæð...