Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Jón Kristófer Sigmarsson og Agnar Þór Magnússon, sem er nýr stjórnarmaður í búgreinadeild hrossabænda
Jón Kristófer Sigmarsson og Agnar Þór Magnússon, sem er nýr stjórnarmaður í búgreinadeild hrossabænda
Mynd / ghp
Líf og starf 26. febrúar 2024

Bændur ræddu málin í borginni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Hátt í tvö hundruð bændur voru saman komnir á Hilton Reykjavík Nordica þann 12. febrúar á deildafundum búgreina hjá Bændasamtökum Íslands. Þar komu deildirnar saman og ræddu málefni sinnar búgreinar, en fundirnir eru mikilvægur vettvangur þar sem bændum gefst tækifæri til að móta baráttumál og stefnu sinnar búgreinar. Að loknum fundum sameinuðust fundargestir í kokteilboði og mættu þar allmargir þingmenn sem skeggræddu málefni landbúnaðar við bændur.

8 myndir:

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun
Líf og starf 25. júlí 2024

Tónlistarkennari hlaut menningarverðlaun

Tónlistarkennarinn Marika Alavere hlaut menningarverðlaun Þingeyjarsveitar árið ...

Telur árangurinn á EM viðunandi
Líf og starf 23. júlí 2024

Telur árangurinn á EM viðunandi

Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 22. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Kóngurinn í Skagafirði
Líf og starf 22. júlí 2024

Kóngurinn í Skagafirði

Jón Arnljótsson, sauðfjárbóndi á Ytri- Mælifellsá í Skagafirði, hefur lengi veri...

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar
Líf og starf 18. júlí 2024

Safnar saman þekkingu um alþýðulækningar

Skoða á hefðir og notkun óhefðbundinna lækninga á Íslandi í norrænni rannsókn. A...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 18. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...