Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Yara heldur áfram að bregðast við háu gasverði með samdrætti á framleiðslu ammoníaks.
Yara heldur áfram að bregðast við háu gasverði með samdrætti á framleiðslu ammoníaks.
Fréttir 13. september 2022

Yara færir framleiðslu frá Evrópu

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Norski áburðarframleiðandinn sendi nýlega frá sér tilkynningu þar sem sagt var frá áformum þeirra um að minnka framleiðslu á ammoníaki í Evrópu.

Þetta eru viðbrögð Yara við gasverði sem sjaldan hefur verið jafnhátt á Evrópumarkaði.

Í september 2021 sendi Yara frá sér tilkynningu þess efnis að ammoníakframleiðsla á þeirra vegum í Evrópu myndi dragast saman um 40% vegna hækkaðs gasverðs. Með þessum nýjasta samdrætti munu evrópskar verksmiðjur Yara einungis starfa við 35% afkastagetu.

Gasverð hefur verið í hæstu hæðum í Evrópu undanfarin misseri og hefur norski áburðarframleiðandinn ákveðið að bregðast við því með flutningi á hluta sinnar framleiðslu á ammoníaki. Framleiðsla á nítrati mun því þurfa að reiða sig í auknum mæli á innflutt ammoníak

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum
Fréttir 11. júlí 2025

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna var haldið á Brávöllum á Selfossi dagana 25. ...

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum
Fréttir 11. júlí 2025

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum

Matvælastofnun (MAST) greindi frá því í byrjun mánaðar að MÓSA bakteríur hefðu g...

Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað
Fréttir 11. júlí 2025

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað

Þrjár sauðfjárveikivarnarlínur hafa verið lagðar niður og fækkar varnarhólfum um...

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár
Fréttir 11. júlí 2025

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent kartöflubændunum í Hrauk í Þykkvabænum fyrirmæl...

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...