Elínborg í Breiðargerði nýr formaður
Viðtal 19. apríl 2024

Elínborg í Breiðargerði nýr formaður

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, garðyrkjubóndi í Breiðargerði í Skagafirði, er nýr formaður VOR – félags um lífræna ræktun og framleiðslu.

Dugar ekki að tuða við eldhúsborðið
Viðtal 12. apríl 2024

Dugar ekki að tuða við eldhúsborðið

Starfs- og rekstrarskilyrði, afkoma, verðlagsgrunnur, Íslenskt staðfest, líðan bænda og barna þeirra eru meðal hugðarefna Sigurbjargar Ottesen, bónda á Hjarðarfelli í Eyja- og Miklaholtshreppi. Hún var kosin í stjórn Bændasamtaka Íslands á Búnaðarþingi og ætlar að láta til sín taka í hagsmunagæslu bænda á næstu misserum.

Viðtal 10. apríl 2024

Furðuskepnan lifir góðu lífi

Í Njarðvík, norðan Borgarfjarðar eystri, býr bóndinn Andrés Hjaltason. Hann hugar að sauðfjárrækt og ýmsum uppfinningum auk þess sem hann hefur furðuskepnu á húsi.

Viðtal 5. apríl 2024

Áratugum á undan eigin samtíð

Jón Kristinsson arkitekt tók á dögunum við riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir frumkvöðlastarf í vistvænni húsagerðarlist á alþjóðavettvangi.

Viðtal 29. mars 2024

„Sókn er alltaf besta vörnin“

Garðyrkjustöðin Lambhagi verður ekki seld að svo stöddu og forsvarsmenn hennar hyggja á frekari uppbyggingu. Þau nota nú upprunamerkið Íslenskt staðfest, eru að byggja upp eigin moldarframleiðslu til að verða sjálfbær um jarðveg og velta fyrir sér hver verði framtíð garðyrkjustöðvar þeirra í Lundi í Mosfellsdal.

Viðtal 27. mars 2024

Bjóst ekki við að verða kjúklingabóndi

Eydís Rós Eyglóardóttir er kjúklingabóndi á Vatnsenda í Flóahreppi. Hún er fædd árið 1984 í Vestmannaeyjum og alin upp á Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. Aðspurð hvernig hún leiddist út í þennan búskap segist hún hafa kynnst manninum sínum, Ingvari Guðna Ingimundarsyni, árið 2005 og flust til hans í Flóann þar sem foreldrar hans ráku kjúklingabú.

Viðtal 22. mars 2024

„Svo dansaði ég“

Undir fallegum himni vorsólarinnar, í Bæjarsveit Borgarfjarðar, blasa við grösugar lendur þar sem stendur þyrping húsa. Meðal þeirra má finna bæði jarðirnar Bæ og Nýjabæ ll þarsem kjarnakonan Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir hefur alið manninn nú á nítugasta ár.

Viðtal 11. mars 2024

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga

Brynjar Þór Vigfússon, sem nýlega var endurkjörinn formaður deildar geitfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, rekur 90 kinda sauðfjárbú og 19 geita geitabú í Gilhaga í Öxarfirði, ásamt konu sinni, Guðrúnu Lilju Dam Guðrúnardóttur.

Rekstrarafkoman áfram efst á baugi
Viðtal 4. mars 2024

Rekstrarafkoman áfram efst á baugi

Eyjólfur Ingvi Bjarnason, bóndi í Ásgarði í Dölum, var kjörinn nýr formaður deil...

Matarsmiðja ákjósanleg fyrir frumkvöðla og smáframleiðendur
Viðtal 1. mars 2024

Matarsmiðja ákjósanleg fyrir frumkvöðla og smáframleiðendur

Stuttu eftir að Matís ohf. var stofnað árið 2007 var ákveðið að hluti af starfse...

Kaldræktuð kóngaostra
Viðtal 23. febrúar 2024

Kaldræktuð kóngaostra

Svepparíkið ehf. vinnur að þróun ræktunaraðferða á sælkeramatsvepp úr hliðarstra...

Önfirskir ostar á Flateyri
Viðtal 16. febrúar 2024

Önfirskir ostar á Flateyri

Ostagerðarfélag Önfirðinga hefur verið endurvakið og hyggur á ostaframleiðslu í ...

Nýtt fólk á Berustöðum
Viðtal 15. febrúar 2024

Nýtt fólk á Berustöðum

Emil Þórðarson og Hulda Björk Haraldsdóttir tóku við kúabúinu á Berustöðum í Ása...

Markviss skógrækt á lögbýlum að skila sér
Viðtal 13. febrúar 2024

Markviss skógrækt á lögbýlum að skila sér

Skógrækt á lögbýlum er viðamikið verkefni sem teygir anga sína um land allt. Þeg...

Leitar að gómsætum og sjúkdómaþolnum kartöfluyrkjum
Viðtal 2. febrúar 2024

Leitar að gómsætum og sjúkdómaþolnum kartöfluyrkjum

Gunnar Bjarnason keypti Litlu- Hildisey í Austur-Landeyjum árið 2018 með það fyr...

Skógfræðidúx tekur við gróðrarstöð
Viðtal 2. febrúar 2024

Skógfræðidúx tekur við gróðrarstöð

Ungur skógfræðingur norðan heiða hugar að hvernig efla mætti lifun skógarplantna...

Með ilmandi umslög í farteskinu
Viðtal 1. febrúar 2024

Með ilmandi umslög í farteskinu

Reykjavíkurmærin Jóhanna Lúðvíksdóttir kvaddi samstarfsmenn sína í Bændasamtökun...

Unir glöð og býr að sínu
Viðtal 31. janúar 2024

Unir glöð og býr að sínu

Embla Sól Haraldsdóttir stendur ásamt manni sínum fyrir myndarbýli að Skáldsstöð...