Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Verð hefur lækkað
Fréttir 16. júlí 2014

Verð hefur lækkað

Höfundur: Vilmundur Hansen

Verð á evrópsku hveiti lækkaði mikið í síðustu viku og hefur ekki verið jafn lágt í lengri tíma. Þurrkar í Frakklandi draga úr uppskeru.

Verðlækkunina má rekja til þess að í nýlegri skýrslu frá Landbúnaðarstofnun Bandaríkjanna kemur fram að birgðir þar sé nægar. Út frá langtímaveðurspám fyrir Bandaríkin má gera ráð fyrir góðri uppskeru á kornbelti Bandaríkjanna og gæti verð í Evrópu því fallið enn meira þegar líða fer á haustið.

Skilyrði í Þýskalandi hafa verið kornbændum í vil undanfarið en talið er að rigningar geti tafið þegar kemur að uppskeru. Búist er við met uppskeru af korn í Svíþjóð á þessu ári.

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...