Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Verð á kjarnfóðri lækkar
Mynd / smh
Fréttir 5. september 2016

Verð á kjarnfóðri lækkar

Höfundur: smh

Lífland lækkaði verð á kjarnfóðri 1. september síðastliðinn um 2%. Um leið lækkaði verð á helstu hráefnum, mismikið eftir tegundum. Í kjölfarið lækkaði Fóðurblandan verð á sínu kjarnfóðri um sömu prósentutölu.

Í tilkynningu frá fóðurfyrirtækjunum kemur fram að lækkanirnar séu í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði.

Jóhannes Baldvin Jónsson forstöðumaður landbúnaðarsviðs Líflands, segir nánast samfellda lækkun hafa verið á fóðurverði hjá þeim frá því í byrjun árs 2013.  „Verð hjá okkur hefur lækkað í samræmi við verðþróun allt þar til núna síðsumars þegar verðhækkun varð, vegna hækkunar á sojamjöli.  Við kaupum hráefni til fóðurgerðar að langmestu leyti frá löndum sem eru með evru. Soja er það hráefni sem hefur einna mest áhrif á verðþróun fóðurs. Maís og hveiti eru einnig stórir þættir í kjarnfóðurgerð,“ segir Jóhannes.

Hjartað slær með náttúruvernd
Fréttir 18. febrúar 2025

Hjartað slær með náttúruvernd

Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til star...

Á hverfanda hveli
Fréttir 18. febrúar 2025

Á hverfanda hveli

Árið í ár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli...

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fréttir 17. febrúar 2025

Stöðugur samdráttur í hrossaútflutningi

Frá árinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur í útflutningi íslenskra hrossa.

Samráð um úrgangsforvarnir
Fréttir 14. febrúar 2025

Samráð um úrgangsforvarnir

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangs...

Sóknarhugur er í Dalamönnum
Fréttir 14. febrúar 2025

Sóknarhugur er í Dalamönnum

Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna ...

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Fréttir 13. febrúar 2025

Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk

Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kol...

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...