Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Verð á kjarnfóðri lækkar
Mynd / smh
Fréttir 5. september 2016

Verð á kjarnfóðri lækkar

Höfundur: smh

Lífland lækkaði verð á kjarnfóðri 1. september síðastliðinn um 2%. Um leið lækkaði verð á helstu hráefnum, mismikið eftir tegundum. Í kjölfarið lækkaði Fóðurblandan verð á sínu kjarnfóðri um sömu prósentutölu.

Í tilkynningu frá fóðurfyrirtækjunum kemur fram að lækkanirnar séu í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði.

Jóhannes Baldvin Jónsson forstöðumaður landbúnaðarsviðs Líflands, segir nánast samfellda lækkun hafa verið á fóðurverði hjá þeim frá því í byrjun árs 2013.  „Verð hjá okkur hefur lækkað í samræmi við verðþróun allt þar til núna síðsumars þegar verðhækkun varð, vegna hækkunar á sojamjöli.  Við kaupum hráefni til fóðurgerðar að langmestu leyti frá löndum sem eru með evru. Soja er það hráefni sem hefur einna mest áhrif á verðþróun fóðurs. Maís og hveiti eru einnig stórir þættir í kjarnfóðurgerð,“ segir Jóhannes.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...