Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Verð á greiðslumarki hrynur
Mynd / MAST
Fréttir 1. september 2014

Verð á greiðslumarki hrynur

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Einungis eitt tilboð barst um kaup á greiðslumarki þegar tilboð voru opnuð í dag. Jafnvægisverð kom fram á tilboðsmarkaðinum og var það 180 krónur fyrir hvern lítra mjólkur. Það er 80 krónum lægra en verð á greiðslumarki var á síðasta markaði, 1. apríl síðastliðinn.

Níu tilboð bárust um sölu á greiðslumarki. Alls voru boðnir til sölu 235.990 lítrar greiðslumarks en óskað var eftir 16.666 lítrum. Það greiðslumark sem viðskipti ná til eru 12.219 lítrar og er kauphlutfalli viðskipa því rúm 73 prósent. Hins vegar seldust aðeins rúm 5 prósent þess greiðslumarks sem boðið var til sölu.

Verulega hefur dregið saman, bæði í framboði á og eftirstpurn eftir, greiðslumarki frá síðasta markaði. Framboðið nú er þannig einungis 12,5 prósent miðað við síðasta uppboð og eftirspurnin er 23,2 prósent.

 

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...