Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Verð á greiðslumarki hrynur
Mynd / MAST
Fréttir 1. september 2014

Verð á greiðslumarki hrynur

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Einungis eitt tilboð barst um kaup á greiðslumarki þegar tilboð voru opnuð í dag. Jafnvægisverð kom fram á tilboðsmarkaðinum og var það 180 krónur fyrir hvern lítra mjólkur. Það er 80 krónum lægra en verð á greiðslumarki var á síðasta markaði, 1. apríl síðastliðinn.

Níu tilboð bárust um sölu á greiðslumarki. Alls voru boðnir til sölu 235.990 lítrar greiðslumarks en óskað var eftir 16.666 lítrum. Það greiðslumark sem viðskipti ná til eru 12.219 lítrar og er kauphlutfalli viðskipa því rúm 73 prósent. Hins vegar seldust aðeins rúm 5 prósent þess greiðslumarks sem boðið var til sölu.

Verulega hefur dregið saman, bæði í framboði á og eftirstpurn eftir, greiðslumarki frá síðasta markaði. Framboðið nú er þannig einungis 12,5 prósent miðað við síðasta uppboð og eftirspurnin er 23,2 prósent.

 

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...