Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Verð á greiðslumarki hrynur
Mynd / MAST
Fréttir 1. september 2014

Verð á greiðslumarki hrynur

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Einungis eitt tilboð barst um kaup á greiðslumarki þegar tilboð voru opnuð í dag. Jafnvægisverð kom fram á tilboðsmarkaðinum og var það 180 krónur fyrir hvern lítra mjólkur. Það er 80 krónum lægra en verð á greiðslumarki var á síðasta markaði, 1. apríl síðastliðinn.

Níu tilboð bárust um sölu á greiðslumarki. Alls voru boðnir til sölu 235.990 lítrar greiðslumarks en óskað var eftir 16.666 lítrum. Það greiðslumark sem viðskipti ná til eru 12.219 lítrar og er kauphlutfalli viðskipa því rúm 73 prósent. Hins vegar seldust aðeins rúm 5 prósent þess greiðslumarks sem boðið var til sölu.

Verulega hefur dregið saman, bæði í framboði á og eftirstpurn eftir, greiðslumarki frá síðasta markaði. Framboðið nú er þannig einungis 12,5 prósent miðað við síðasta uppboð og eftirspurnin er 23,2 prósent.

 

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...