Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Verð á greiðslumarki hrynur
Mynd / MAST
Fréttir 1. september 2014

Verð á greiðslumarki hrynur

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Einungis eitt tilboð barst um kaup á greiðslumarki þegar tilboð voru opnuð í dag. Jafnvægisverð kom fram á tilboðsmarkaðinum og var það 180 krónur fyrir hvern lítra mjólkur. Það er 80 krónum lægra en verð á greiðslumarki var á síðasta markaði, 1. apríl síðastliðinn.

Níu tilboð bárust um sölu á greiðslumarki. Alls voru boðnir til sölu 235.990 lítrar greiðslumarks en óskað var eftir 16.666 lítrum. Það greiðslumark sem viðskipti ná til eru 12.219 lítrar og er kauphlutfalli viðskipa því rúm 73 prósent. Hins vegar seldust aðeins rúm 5 prósent þess greiðslumarks sem boðið var til sölu.

Verulega hefur dregið saman, bæði í framboði á og eftirstpurn eftir, greiðslumarki frá síðasta markaði. Framboðið nú er þannig einungis 12,5 prósent miðað við síðasta uppboð og eftirspurnin er 23,2 prósent.

 

Miðaldaminjar fundnar í Grímsey
Fréttir 17. maí 2022

Miðaldaminjar fundnar í Grímsey

Nú er unnið að undirbúningi kirkjubyggingar í Grímsey en smíði hennar mun hefjas...

Fjórtán ára meðhjálpari í Saurbæjarkirkju
Fréttir 17. maí 2022

Fjórtán ára meðhjálpari í Saurbæjarkirkju

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson er yngsti meðhjálpari landsins því hann er aðeins 14 á...

Uppbygging hringrásarhagkerfis Mývatnssveitar
Fréttir 17. maí 2022

Uppbygging hringrásarhagkerfis Mývatnssveitar

Fyrir nokkru var undirrituð samstarfsyfirlýsing á milli Skútu­staða­hrepps og Pl...

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla
Fréttir 16. maí 2022

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla

Nesbú á Vatnsleysuströnd er þessa dagana að taka í notkun nýtt og glæsilegt lífr...

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur
Fréttir 16. maí 2022

Kolvetnasnauðu Queen Anne kartöflurnar fá góðar viðtökur

Nýverið kom á markað kartaflan Queen Anne frá Þórustaða Kartöflum sem hefur mun ...

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni
Fréttir 16. maí 2022

Arfgerðin T137 finnst á Botnum og reynist útbreidd á Árskógsströndinni

Arfgerðar­greiningar á príon­próteini (PrP) kinda eru nú í fullum gangi. Að sögn...

„Ég hef lagt niður vopnin“
Fréttir 13. maí 2022

„Ég hef lagt niður vopnin“

Sigríður Jónsdóttir bóndi og fjölskyldan í Arnarholti í Biskups­tungum ætla að h...

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin ...