Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Tekjuafkoman hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða á 3. ársfjórðungi 2014
Fréttir 11. desember 2014

Tekjuafkoman hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða á 3. ársfjórðungi 2014

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á þriðja ársfjórðungi 2014 var tekjuafkoma hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða króna, eða 0,1% af landsframleiðslu ársfjórðungsins. Heildartekjur hins opinbera jukust um 4,9% milli 3. ársfjórðungs 2013 og 2014. Á móti jukust heildarútgjöldin um 5,0%.

Tekjuafkoma hins opinbera reyndist jákvæð um 15,5 milljarða króna fyrstu níu mánuði ársins og nam tekjuafgangurinn 1,1% af landsframleiðslu tímabilsins.

Á tímabilinu jukust tekjur um 9,7% en útgjöld um 4,2%. Þetta er mun betri afkoma en sama tímabil árið 2013 þegar það var tekjuhalli upp á 16,8 milljarða króna.

Viðsnúningurinn skýrist aðallega af 19,6 milljarða arðgreiðslu Landsbankans til stærsta eiganda síns, ríkissjóðs.
 

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...