Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Tekjuafkoman hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða á 3. ársfjórðungi 2014
Fréttir 11. desember 2014

Tekjuafkoman hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða á 3. ársfjórðungi 2014

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á þriðja ársfjórðungi 2014 var tekjuafkoma hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða króna, eða 0,1% af landsframleiðslu ársfjórðungsins. Heildartekjur hins opinbera jukust um 4,9% milli 3. ársfjórðungs 2013 og 2014. Á móti jukust heildarútgjöldin um 5,0%.

Tekjuafkoma hins opinbera reyndist jákvæð um 15,5 milljarða króna fyrstu níu mánuði ársins og nam tekjuafgangurinn 1,1% af landsframleiðslu tímabilsins.

Á tímabilinu jukust tekjur um 9,7% en útgjöld um 4,2%. Þetta er mun betri afkoma en sama tímabil árið 2013 þegar það var tekjuhalli upp á 16,8 milljarða króna.

Viðsnúningurinn skýrist aðallega af 19,6 milljarða arðgreiðslu Landsbankans til stærsta eiganda síns, ríkissjóðs.
 

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...

Salmonella í Fellshlíð
Fréttir 12. júní 2025

Salmonella í Fellshlíð

Salmonella hefur greinst á kúabúinu Fellshlíð í Eyjafirði. Matvælastofnun hefur ...

Bændum tryggt svigrúm til hagræðingar
Fréttir 12. júní 2025

Bændum tryggt svigrúm til hagræðingar

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir að vinna standi yfir við nýtt...

Nýtt mælaborð í Jörð
Fréttir 11. júní 2025

Nýtt mælaborð í Jörð

Mælaborði hefur verið bætt í skýrsluhaldskerfið Jörð.is og auðveldar það bændum ...

Lífgúmmí framleitt úr birkiberki
Fréttir 10. júní 2025

Lífgúmmí framleitt úr birkiberki

Gúmmíiðnaðurinn hefur verið að þróast, m.a. í viðleitni til að minnka kolefnisfó...