Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Tekjuafkoman hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða á 3. ársfjórðungi 2014
Fréttir 11. desember 2014

Tekjuafkoman hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða á 3. ársfjórðungi 2014

Höfundur: Vilmundur Hansen

Á þriðja ársfjórðungi 2014 var tekjuafkoma hins opinbera jákvæð um 0,3 milljarða króna, eða 0,1% af landsframleiðslu ársfjórðungsins. Heildartekjur hins opinbera jukust um 4,9% milli 3. ársfjórðungs 2013 og 2014. Á móti jukust heildarútgjöldin um 5,0%.

Tekjuafkoma hins opinbera reyndist jákvæð um 15,5 milljarða króna fyrstu níu mánuði ársins og nam tekjuafgangurinn 1,1% af landsframleiðslu tímabilsins.

Á tímabilinu jukust tekjur um 9,7% en útgjöld um 4,2%. Þetta er mun betri afkoma en sama tímabil árið 2013 þegar það var tekjuhalli upp á 16,8 milljarða króna.

Viðsnúningurinn skýrist aðallega af 19,6 milljarða arðgreiðslu Landsbankans til stærsta eiganda síns, ríkissjóðs.
 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f