Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Stórar og fallegar kartöflur í Flóanum
Mynd / MMH
Fréttir 21. júlí 2014

Stórar og fallegar kartöflur í Flóanum

Höfundur: MHH

Von er á mjög góðri kartöflu­uppskeru í sumar, en kartöflubændur landsins byrjuðu sumir að taka upp um síðustu mánaðamót. Hafa nýjar kartöflur síðan verið að streyma inn á markaðinn við góðar undirtektir viðskiptavina.


Ástæðan fyrir því að kartöflurnar koma svo snemma á markað er að vorið var einstaklega hagstætt kartöflubændum, hlýtt og góður raki.


„Þetta lítur mjög vel út. Ég hef aldrei verið svona snemma í því að taka upp, kartöflurnar eru stórar og fínar,“ segir Kristján Gestsson, kartöflubóndi í Forsæti IV í Flóahreppi. Hann hefur ræktað kartöflur í 44 ár.
„Við tókum fyrstu kartöflurnar upp 3. júlí og höfum haldið stöðugt áfram enda landsmenn sólgnir í ný

jar íslenskar kartöflur á þessum árstíma,“ bætir Kristján við. 

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á...