Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sprettur hækkar í verði
Fréttir 17. desember 2014

Sprettur hækkar í verði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skeljungur hefur sent frá nýjan verðlista fyrir Sprett sem gildir til 31 janúar 2015. Líkt og annar áburður á markaði hefir Sprettur hækkað í verði frá síðasta ári.

Tvær nýjar tegundir að Spretti eru í boði að þessu sinni. Önnur inniheldur einungis köfnunarefni og kalí, Sprettur N22-0-11 en hin megináburðarefnin þrjú auk selens, Sprettur 22-5-5+Se+Vorvaki. Með vorvaka er átt við áburðarhúðun sem ætlað er að flýta fyrir sprettu á vorin og saman stendur af mangan og sinki, fosfor og köfnunarefni í auðleysanlegu formi.

Sprett áburði má rekja mest til hækkunar á köfnunarefni á heimsmarkaði samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá Skeljungi.

Viðskiptavinum er boðið upp á þrjár leiðir til að greiðslu á áburðinum, fyrir 15. Mars, fyrir 15. maí og með greiðsludreifingu eða haustgreiðslu fyrir 15. október. Í greiðsludreifingu felast sjö jafnar vaxtalausar og mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga fyrsta hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2014.
 

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvol...

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...