Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Sprettur hækkar í verði
Fréttir 17. desember 2014

Sprettur hækkar í verði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skeljungur hefur sent frá nýjan verðlista fyrir Sprett sem gildir til 31 janúar 2015. Líkt og annar áburður á markaði hefir Sprettur hækkað í verði frá síðasta ári.

Tvær nýjar tegundir að Spretti eru í boði að þessu sinni. Önnur inniheldur einungis köfnunarefni og kalí, Sprettur N22-0-11 en hin megináburðarefnin þrjú auk selens, Sprettur 22-5-5+Se+Vorvaki. Með vorvaka er átt við áburðarhúðun sem ætlað er að flýta fyrir sprettu á vorin og saman stendur af mangan og sinki, fosfor og köfnunarefni í auðleysanlegu formi.

Sprett áburði má rekja mest til hækkunar á köfnunarefni á heimsmarkaði samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá Skeljungi.

Viðskiptavinum er boðið upp á þrjár leiðir til að greiðslu á áburðinum, fyrir 15. Mars, fyrir 15. maí og með greiðsludreifingu eða haustgreiðslu fyrir 15. október. Í greiðsludreifingu felast sjö jafnar vaxtalausar og mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga fyrsta hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2014.
 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...