Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Sprettur hækkar í verði
Fréttir 17. desember 2014

Sprettur hækkar í verði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skeljungur hefur sent frá nýjan verðlista fyrir Sprett sem gildir til 31 janúar 2015. Líkt og annar áburður á markaði hefir Sprettur hækkað í verði frá síðasta ári.

Tvær nýjar tegundir að Spretti eru í boði að þessu sinni. Önnur inniheldur einungis köfnunarefni og kalí, Sprettur N22-0-11 en hin megináburðarefnin þrjú auk selens, Sprettur 22-5-5+Se+Vorvaki. Með vorvaka er átt við áburðarhúðun sem ætlað er að flýta fyrir sprettu á vorin og saman stendur af mangan og sinki, fosfor og köfnunarefni í auðleysanlegu formi.

Sprett áburði má rekja mest til hækkunar á köfnunarefni á heimsmarkaði samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá Skeljungi.

Viðskiptavinum er boðið upp á þrjár leiðir til að greiðslu á áburðinum, fyrir 15. Mars, fyrir 15. maí og með greiðsludreifingu eða haustgreiðslu fyrir 15. október. Í greiðsludreifingu felast sjö jafnar vaxtalausar og mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga fyrsta hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2014.
 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...