Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Spjallað við bændur á Litlalandi - Keyptu jörð og gerðu allan húsakost upp
Mynd / Beit
Fréttir 22. desember 2016

Spjallað við bændur á Litlalandi - Keyptu jörð og gerðu allan húsakost upp

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Á Litlalandi í Ölfusi búa bændurnir Sveinn Steinarsson og Jenný D. Erlingsdóttir. Þau reka snyrtilegt bú þar sem þau stunda hrossarækt með meiru. Bæði vinna þau utan heimilis auk bústarfanna eins og algengt er nú til dags. Sveinn, sem er formaður Félags hrossabænda og forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfus, ræðir um störf hrossaræktandans og segir frá búskapnum á Litlandi í 3. þætti „Spjallað við bændur“.  

Þáttinn má nálgast hér.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...