Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Spjallað við bændur á Litlalandi - Keyptu jörð og gerðu allan húsakost upp
Mynd / Beit
Fréttir 22. desember 2016

Spjallað við bændur á Litlalandi - Keyptu jörð og gerðu allan húsakost upp

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Á Litlalandi í Ölfusi búa bændurnir Sveinn Steinarsson og Jenný D. Erlingsdóttir. Þau reka snyrtilegt bú þar sem þau stunda hrossarækt með meiru. Bæði vinna þau utan heimilis auk bústarfanna eins og algengt er nú til dags. Sveinn, sem er formaður Félags hrossabænda og forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfus, ræðir um störf hrossaræktandans og segir frá búskapnum á Litlandi í 3. þætti „Spjallað við bændur“.  

Þáttinn má nálgast hér.

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...