Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Skyrtertur frá Mjólku innkallaðar vegna kólígerlasmits
Mynd / Mjólka
Fréttir 25. júlí 2016

Skyrtertur frá Mjólku innkallaðar vegna kólígerlasmits

Höfundur: smh

Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu vegna innkallana á skyrtertum frá Mjólku þar sem kólígerlar yfir viðmiðunarmörkum fundust í þeim. Um er að ræða tvær skyrtertur, hindberjatertu annars vegar og mangó og ástaraldinskyrtertu hins vegar, með framleiðsludagsetningu 18.07. 2016.

Í tilkynningu Matvælastofnunar kemur fram að þetta hafi komið fram  í gæðaeftirliti hjá fyrirtækinu örverumengun í skyrtertum. Brugðist var hratt við þeirri vitneskju og hafa terturnar verið innkallaðar úr öllum verslunum. Um er að ræða aðeins einn framleiðsludag og áðurgreindar tvær tegundir:

Vörumerki:  Mjólka
Vöruheiti:  Mangó- og ástaraldinskyrterta
Strikanúmer:  5694310382038
Nettómagn: 600 gr.
Framleiðandi: Ms Akureyri  
Framleiðsluland:  Ísland.
Framleiðsludagur: 18 07 2016
Best fyrir: 13 08 2016
Dreifing:  Vogabær ehf til verslana um land allt.

Vörumerki:  Mjólka
Vöruheiti:  Hindberjaskyrterta
Strikanúmer:  5694310382014
Nettómagn: 600 gr.
Framleiðandi: Ms Akureyri  
Framleiðsluland:  Ísland.
Framleiðsludagur: 18 07 2016
Best fyrir: 13 08 2016
Dreifing:  Vogabær ehf til verslana um land allt.
 

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...