Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Skógarhögg í Brasilíu í hefur dregist saman um 18% á 12 mánuðum
Fréttir 27. nóvember 2014

Skógarhögg í Brasilíu í hefur dregist saman um 18% á 12 mánuðum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisráðaherra Brasilíu sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að skógarhögg í landinu hefði dregist saman um 18% á síðustu tólf mánuðum.

Að sögn ráðherrans hefur skógarhögg í landinu ekki verið minna frá árinu 1988 og það minnsta í 25 ár. Á tímabilinu frá ágúst 2013 og út júlí 2014 er talið að skógur hafi verið feldur á 4.848 ferkílómetrum lands en á 5.891 ferkílómetrum á tólf mánaða tímabili þar á undan. Útreikningarnir eru gerði út frá gervihnattamyndum.

Yfirlýsingin kemur mörgum á ánægjulega á óvart því umhverfissamtök sem láta sig málið varða telja að lítið hafi dregið úr skógarhögginu og að enn sé verið að fella tré á stórum svæðum.  Auk ólöglegs skógarhögg er mikið skólendi fellt til að auka nautgriparækt, ræktun á sojabaunum og vegna timburframleiðslu.

Í Amasonskóginum sem er um 6,1 ferkílómetrar að stærð er að finna um 1/3 af öllum líffræðilegum fjölbreytileika jarðkúlunnar. 60% skógarins er inna landamæra Brasilíu. 
 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...