Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skógarhögg í Brasilíu í hefur dregist saman um 18% á 12 mánuðum
Fréttir 27. nóvember 2014

Skógarhögg í Brasilíu í hefur dregist saman um 18% á 12 mánuðum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisráðaherra Brasilíu sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að skógarhögg í landinu hefði dregist saman um 18% á síðustu tólf mánuðum.

Að sögn ráðherrans hefur skógarhögg í landinu ekki verið minna frá árinu 1988 og það minnsta í 25 ár. Á tímabilinu frá ágúst 2013 og út júlí 2014 er talið að skógur hafi verið feldur á 4.848 ferkílómetrum lands en á 5.891 ferkílómetrum á tólf mánaða tímabili þar á undan. Útreikningarnir eru gerði út frá gervihnattamyndum.

Yfirlýsingin kemur mörgum á ánægjulega á óvart því umhverfissamtök sem láta sig málið varða telja að lítið hafi dregið úr skógarhögginu og að enn sé verið að fella tré á stórum svæðum.  Auk ólöglegs skógarhögg er mikið skólendi fellt til að auka nautgriparækt, ræktun á sojabaunum og vegna timburframleiðslu.

Í Amasonskóginum sem er um 6,1 ferkílómetrar að stærð er að finna um 1/3 af öllum líffræðilegum fjölbreytileika jarðkúlunnar. 60% skógarins er inna landamæra Brasilíu. 
 

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...