Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Skógareyðing í hitabeltinu jafngildir stærð fimm fótboltavalla á mínútu
Fréttir 11. september 2014

Skógareyðing í hitabeltinu jafngildir stærð fimm fótboltavalla á mínútu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýrri skýrslu um skógareyðingu í hitabeltinu var jafngildi fimm fótboltavalla af skóglendi eitt á hverri mínútu í hitabeltinu á árunum 2000 til 2012.

Ástaða eyðingarinnar að sögn skýrsluhöfunda er að mestur rekin áfram af eftirspurn eftir kjöti, leðri og timbri í Evrópu og Bandaríkjunum.

Stórhluti eyðingarinnar stafar af ólöglegu skógarhöggi í Brasilíu og Indónesíu. Auk þess sem ólöglegt skógarhögg hefur aukist í Asíu og Afríku. Samkvæmt skýrslunni er 49% af öllu skógarhöggi í hitabeltinu ólöglegt.

Skýrslan var unnin af Forest Trends sem eru samtök umhverfisverndarsinna og aðila úr iðnaðar- og fjármálageiranum.
 

Lesa má nánar um skýrsluna á vef BBC.

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk
Fréttir 13. desember 2024

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk

Matvælasvindl er vaxandi vandamál í heiminum. Engin mál tengd meintum matarsviku...

Kortleggja ræktarlönd
Fréttir 13. desember 2024

Kortleggja ræktarlönd

Matvælaráðuneytið ætlar að ráðast í kortlagningu á gæðum ræktarlands á Íslandi.

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði
Fréttir 12. desember 2024

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði

Um áramót taka gildi umtalsverðar hækkanir á raforkuverði til garðyrkjubænda. Ge...

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga
Fréttir 12. desember 2024

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga

Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða o...

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands
Fréttir 12. desember 2024

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands

Landsmenn vilja að landbúnaðarvörur séu framleiddar innanlands ef marka má niður...

Metinnflutningur á koltvísýringi
Fréttir 11. desember 2024

Metinnflutningur á koltvísýringi

Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa verið flutt inn til landsins um 2.600 tonn af k...

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára
Fréttir 11. desember 2024

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2024 var, skv. bráðabirgðatölum Hafrannsókn...

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki
Fréttir 11. desember 2024

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki

Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.