Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Skógareyðing í hitabeltinu jafngildir stærð fimm fótboltavalla á mínútu
Fréttir 11. september 2014

Skógareyðing í hitabeltinu jafngildir stærð fimm fótboltavalla á mínútu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýrri skýrslu um skógareyðingu í hitabeltinu var jafngildi fimm fótboltavalla af skóglendi eitt á hverri mínútu í hitabeltinu á árunum 2000 til 2012.

Ástaða eyðingarinnar að sögn skýrsluhöfunda er að mestur rekin áfram af eftirspurn eftir kjöti, leðri og timbri í Evrópu og Bandaríkjunum.

Stórhluti eyðingarinnar stafar af ólöglegu skógarhöggi í Brasilíu og Indónesíu. Auk þess sem ólöglegt skógarhögg hefur aukist í Asíu og Afríku. Samkvæmt skýrslunni er 49% af öllu skógarhöggi í hitabeltinu ólöglegt.

Skýrslan var unnin af Forest Trends sem eru samtök umhverfisverndarsinna og aðila úr iðnaðar- og fjármálageiranum.
 

Lesa má nánar um skýrsluna á vef BBC.

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...