Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út
Fréttir 5. janúar 2015

Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út

Bændablaðið minnir lesendur á að skilafrestur á lausnum á myndagátum í jólablaðinu er til hádegis föstudaginn. 9. janúar. Sjá myndagáturnar hér að neðan.

Greinilegt er að stóra myndagátan fyrir hina fullorðnu er ansi erfið,  þó margir snillingar hafi samt fundið þetta út hjálparlaust.Til að auðvelda fólki aðeins leikinn vill höfundur gátunnar upplýsa að lausnin er vísa, þannig að hver lína vísunnar getur mögulega teygt sig lengra en sem nemur einni myndaröð. Meira uppljóstrum við ekki en í lausninni er gerður greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum og i og y.

Best er að senda lausnir inn á netfangið getraun@bondi.is og merkt annaðhvort Barnamyndagáta eða Jólamyndagáta eftir því sem við á. Að sjálfsögðu þarf nafn og heimilisfang að fylgja hverri lausn. 

 

 

 

2 myndir:

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...