Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út
Fréttir 5. janúar 2015

Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út

Bændablaðið minnir lesendur á að skilafrestur á lausnum á myndagátum í jólablaðinu er til hádegis föstudaginn. 9. janúar. Sjá myndagáturnar hér að neðan.

Greinilegt er að stóra myndagátan fyrir hina fullorðnu er ansi erfið,  þó margir snillingar hafi samt fundið þetta út hjálparlaust.Til að auðvelda fólki aðeins leikinn vill höfundur gátunnar upplýsa að lausnin er vísa, þannig að hver lína vísunnar getur mögulega teygt sig lengra en sem nemur einni myndaröð. Meira uppljóstrum við ekki en í lausninni er gerður greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum og i og y.

Best er að senda lausnir inn á netfangið getraun@bondi.is og merkt annaðhvort Barnamyndagáta eða Jólamyndagáta eftir því sem við á. Að sjálfsögðu þarf nafn og heimilisfang að fylgja hverri lausn. 

 

 

 

2 myndir:

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...