Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út
Fréttir 5. janúar 2015

Skilafrestur fyrir verðlaunamyndagátur að renna út

Bændablaðið minnir lesendur á að skilafrestur á lausnum á myndagátum í jólablaðinu er til hádegis föstudaginn. 9. janúar. Sjá myndagáturnar hér að neðan.

Greinilegt er að stóra myndagátan fyrir hina fullorðnu er ansi erfið,  þó margir snillingar hafi samt fundið þetta út hjálparlaust.Til að auðvelda fólki aðeins leikinn vill höfundur gátunnar upplýsa að lausnin er vísa, þannig að hver lína vísunnar getur mögulega teygt sig lengra en sem nemur einni myndaröð. Meira uppljóstrum við ekki en í lausninni er gerður greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum og i og y.

Best er að senda lausnir inn á netfangið getraun@bondi.is og merkt annaðhvort Barnamyndagáta eða Jólamyndagáta eftir því sem við á. Að sjálfsögðu þarf nafn og heimilisfang að fylgja hverri lausn. 

 

 

 

2 myndir:

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...