Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sjö sóttu um stöðu rektors við Landbúnaðarháskóla Íslands
Fréttir 15. desember 2014

Sjö sóttu um stöðu rektors við Landbúnaðarháskóla Íslands

Höfundur: Vilmundur Hansen

Alls sóttu sjö einstaklingar um stöðu rektors við Landbúnaðarháskóla Íslands. Umsóknarfrestur rann út 5. desember síðast liðinn.


Nöfn umsækjendanna sjö eru Björn Þorsteinsson, Freyr Einarsson, Guðmundur Kjartansson, Ívar Jónsson, Jón Örvar G. Jónsson, Sigríður Kristjánsdóttir og Þórunn Pétursdóttir.


Háskólaráð LbhÍ ákvað á fundi sínum í morgun að vísa umsóknum til valnefndar en í henni sitja Ásgeir Jónsson, Guðfinna Bjarnadóttir og Torfi Jóhannesson.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...