Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Skógareyðing í Indónesíu.
Skógareyðing í Indónesíu.
Fréttir 15. júlí 2014

Sex milljón hektarar á tólf árum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Indónesía er komið efsta á lista yfir lönd þar sem skógareyðing er mest í heiminum. Skógar eru brenndir og feldir í stórum svæðum til að fá ræktarland fyrir olíupálma sem pálmaolía er unnin úr. Samanburður á gervihnattamyndum frá 2000 og 2012 sýnir að gríðarlega mikið skóglendi hefur verið rutt og að um 40% af því er innan friðaðra svæða.

Talið er að rúmleg sex milljón hektarar af skóglendi hafi verið feldir á þessum tólf árum. Samanburður á gervihnattamyndunum sýnir einnig að landsvæðin sem eru rudd hafa verið hafa verið að stækka ár frá ári.
 

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...