Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Salmonella í Pekingönd
Fréttir 9. febrúar 2015

Salmonella í Pekingönd

Höfundur: Vilmundur Hansen

Salmonella hefur greinst í Pekingönd í eftirlitsverkefni Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga.

Matvælastofnun sendi upplýsingarnar til Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og hefur innflytjandinn, Íslenskar matvörur, innkallað vöruna af markaði í samráði við heilbrigðiseftirlitið. 

  • Vörumerki: Cherry Valley
  • Vöruheiti: Duckling (2,1kg)
  • Best fyrir: 05/10/2015 – 31/10/2015
  • Lotunúmer: L5523
  • Framleiðsluland: Bretland
  • Dreifing: Verslanir Samkaupa; Nettó, Samkaup Strax og Samkaup Úrval, Kaskó Keflavík og Kaskó Húsavík. Verlsanir Nóatúns, Verslanir Krónunnar; Reykjavíkurvegi, Reyðarfirði, Vallakór, Selfoss, Bíldshöfða, Akranesi, Lindum og Granda, Melabúðin, Þín Verslun og Fjarðarkaup.

Þeir sem eiga vöruna eru beðnir um að neyta vörunnar ekki og annað hvort skila henni til verslunar þar sem varan var keypt, hafa samband við innflutningsaðila eða farga vörunni. 

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...