Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Salmonella í Pekingönd
Fréttir 9. febrúar 2015

Salmonella í Pekingönd

Höfundur: Vilmundur Hansen

Salmonella hefur greinst í Pekingönd í eftirlitsverkefni Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga.

Matvælastofnun sendi upplýsingarnar til Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og hefur innflytjandinn, Íslenskar matvörur, innkallað vöruna af markaði í samráði við heilbrigðiseftirlitið. 

  • Vörumerki: Cherry Valley
  • Vöruheiti: Duckling (2,1kg)
  • Best fyrir: 05/10/2015 – 31/10/2015
  • Lotunúmer: L5523
  • Framleiðsluland: Bretland
  • Dreifing: Verslanir Samkaupa; Nettó, Samkaup Strax og Samkaup Úrval, Kaskó Keflavík og Kaskó Húsavík. Verlsanir Nóatúns, Verslanir Krónunnar; Reykjavíkurvegi, Reyðarfirði, Vallakór, Selfoss, Bíldshöfða, Akranesi, Lindum og Granda, Melabúðin, Þín Verslun og Fjarðarkaup.

Þeir sem eiga vöruna eru beðnir um að neyta vörunnar ekki og annað hvort skila henni til verslunar þar sem varan var keypt, hafa samband við innflutningsaðila eða farga vörunni. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...