Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Risagrasker vegur 605 kíló
Fréttir 9. nóvember 2016

Risagrasker vegur 605 kíló

Höfundur: Vilmundur Hansen

Grasker eru vinsæl til útskurðar á Hrekkjavökunni og því stærri því betra. Óvíst er samt að nokkur hafi ímyndað sér að hægt væri að rækta grasker sem væri 605 kíló að þyngd.

Garðyrkjumaður nokkur við konunglega hallargarðinn Hyde Hall í Essex-héraði hefur fengið staðfest að graskerið sem hann dundaði sér við að rækta í sumar sé bæði stærsta og þyngsta grasker sem vitað er um að hafi verið ræktað utandyra á Bretlandseyjum til þessa. Graskerið sem um ræðir vó 605 kíló þegar það var vigtað á árlegu móti graskersræktunaráhugamanna í Southamton fyrir skömmu.

Þyngsta grasker sem vitað er um vó 1.054 kíló og var ræktað í Þýskalandi árið 2014.

Skylt efni: Met | Grasker

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...