Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Risagrasker vegur 605 kíló
Fréttir 9. nóvember 2016

Risagrasker vegur 605 kíló

Höfundur: Vilmundur Hansen

Grasker eru vinsæl til útskurðar á Hrekkjavökunni og því stærri því betra. Óvíst er samt að nokkur hafi ímyndað sér að hægt væri að rækta grasker sem væri 605 kíló að þyngd.

Garðyrkjumaður nokkur við konunglega hallargarðinn Hyde Hall í Essex-héraði hefur fengið staðfest að graskerið sem hann dundaði sér við að rækta í sumar sé bæði stærsta og þyngsta grasker sem vitað er um að hafi verið ræktað utandyra á Bretlandseyjum til þessa. Graskerið sem um ræðir vó 605 kíló þegar það var vigtað á árlegu móti graskersræktunaráhugamanna í Southamton fyrir skömmu.

Þyngsta grasker sem vitað er um vó 1.054 kíló og var ræktað í Þýskalandi árið 2014.

Skylt efni: Met | Grasker

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sl...

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...